fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Hóta því hreinlega að henda Jesse Lingard burt frá Suður-Kóreu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er nú velt fyrir sér hvort FC Seoul fari að reyna að rifta samningi sínum við Jesse Lingard eftir misheppnaða innkomu hans hjá félaginu.

Lingard samdi við Seoul í febrúar en hann hafði þá verið atvinnulaus í átta mánuði.

Lingard hefur komið þrisvar inn sem varamaður hjá Seoul en hann var ekki í hóp um helgina vegna meiðsla.

Þjálfari liðsins hefur nú í annað sinn stigið fram og gagnrýnt Lingard sem er launahæsti leikmaður liðsins.

„Ég hef hugsað mikið um það að hreinlega losa okkur við Jesse,“ segir Kim Gi-dong þjálfari liðsins.

„Leikmaður sem nennir ekkert að hlaupa er ekki knattspyrnumaður, ef hann er ekki í formi þá getur hann ekki spilað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus