fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Southgate í gleðskap með manninum sem ræður miklu hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 12:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins var á meðal þeirra sem mætti í afmælisgleði hjá Sir Dave Brailsford á dögunum.

Brailsford er hægri hönd Sir Jim Ratcliffe og er farin að stjórna miklu hjá Manchester United.

Southgate er sterklega orðaður við stjórastarfið hjá United og er sagður líklegur til þess að taka við liðinu í sumar.

Sú staðreynd að Southgate hafi farið í afmæli Brailsford ýtir undir þær sögur.

Þá á Southgate að hafa farið í kvöldverð með Dan Asworth á dögunum en hann er að taka við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá United, eru þeir miklir vinir eftir gott samstarf á árum áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur