fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu sturlað hótel enska landsliðsins á EM í sumar – Nóttin kostar 140 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið mun dvelja á Weimarer Land golf resort and Spa þegar liðið verður á Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar.

Um er að ræða hótel með 94 herbergjum en enska landsliðið leigir allt hótelið á meðan mótið er í gangi.

Enska sambandið borgar 800 þúsund pund fyrir nóttina eða rúmar 140 milljónir króna íslenskar.

Við hótelið er glæsilegur golfvöllur sem leikmenn landsliðsins geta nýtt sér á milli leikja.

Allt er til alls á hótelinu og eru nokkrar sundlaugar og fleira til eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli