fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Segir að leikmenn United séu mögulega viljandi að losa sig við Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports segir það líta þannig út að leikmenn Manchester United vilji fá Erik ten Hag burt úr starfi.

Leikmenn United gátu ekkert gegn Brentford í gær þar sem leikurinn endaði með 1-1 jafntefli.

Brentford var miklu sterkari aðili leiksins og hefði á eðlilegum degi átt að ganga frá United.

„Það er mikið rætt um stjórann, verður hann hér á næsta ári,“ segir Redknapp.

„Miðað við frammistöðu leikmanna og hvernig þeir spiluðu, þeir eru að taka þessa ákvörðun því þetta var spilamennska sem fær stjóra til að missa starfið. Þeir lögðu sig ekki fram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur