Albert Guðmundsson er búinn að skora fyrir Genoa gegn Frosinone í leik sem nú stendur yfir.
Um er að ræða fyrsta leik eftir landsleikjagluggann, þar sem Albert skoraði fjögur mörk í tveimur leikjum Íslands.
Markið í dag kom af vítapunktinum og var það ellefta sem Albert gerir í Serie A í vetur.
Staðan í leiknum er 1-1 þegar hálfleikur stendur yfir.
Hér að neðan má sjá markið.
🇮🇹 Goal: Albert Gudmundsson | Genoa 1-0 Frosinonepic.twitter.com/TVuJgaJHrG
— FootColic ⚽️ (@FootColic) March 30, 2024