fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu lygilegt atvik – Boltastrákurinn neitaði að standa upp fyrir stjörnunni

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boltastrákur á heimavelli Newcastle neitaði að standa upp úr sæti sínu til að gera Mohammed Kudus, leikmanni West Ham, kleift að fagna marki sínu í dag.

Newcastle og West Ham eigast nú við í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar og þegar um stundarfjórðungur er eftir leiða gestirnir frá Lundúnum 1-3.

Kudus skoraði annað mark West Ham og kom liðinu í 1-2. Hann ætlaði að fagna eins og hann hefur áður gert á þessari leiktíð, með því að setjast í sæti boltastráksins.

Boltastrákurinn á St James’ Park hafði hins vegar engan áhuga á að standa upp.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“