fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Halda því fram að Liverpool hafi ekki verið eina enska félagið sem vildi Alonso

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 19:00

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var ekki eina félagið sem vildi fá Xabi Alonso sem nýjan stjóra. Þýski miðillinn Fussball Transfers heldur þessu fram.

Það vakti mikla athygli í gær þegar Alonso tilkynnti ákvörðun sína um að vera áfram hjá Bayer Leverkusen. Hann hefur verið að gera stórkostlega hluti með þýska toppliðið á leiktíðinni en það var talið öruggt að hann færi annað í sumar.

Liverpool og Bayern Munchen voru einna helst nefnd til sögunnar. Nú þurfa þau hins vegar að horfa annað.

Samkvæmt þýska miðlinum vildi Chelsea þó einnig fá Alonso sem stjóra. Ekki er víst hvort Mauricio Pochettino verði áfram á Stamford Bridge í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn