fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

England: Allir héldu að Mount hefði tryggt sigurinn en United hélt ekki út

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 22:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United heimsótti Brentford í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Brentford var betri aðilinn í kvöld en þó stefndi í markalaust jafntefli allt þar til á sjöttu mínútu uppbótartíma. Þá skoraði Mason Mount sitt fyrsta mark fyrir United. Þá héldu flestir að um sigurmark væri að ræða.

Heimamenn svöruðu hins vegar og á níundu mínútu uppbótartíma renndi Kristoffer Ajer boltanum í netið eftir sendingu Ivan Toney.

Lokatölur 1-1 og dýrmæt stig í vaskinn fyrir United í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Liðið er átta stigum á eftir Tottenham sem er í fimmta sæti.

Brentford er í fimmtánda sæti, fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær