fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Dómarinn sem dæmir leik Íslands kom sér í fréttirnar nýlega af furðulegum ástæðum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 19:18

Frá æfingu Íslands í Búdapest á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Clement Turpin dæmir leik Íslands og Úkraínu sem hefst innan skammst. Um er að ræða úrslitaleik um sæti á EM.

Turpin er franskur, reynslumikill dómari sem dæmir í heimalandinu og Evrópukeppnum.

Hann dæmdi til að mynda leik Arsenal og Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á dögunum. Rötuðu líkindi hans og leikmanns Arsenal, Leandro Trossard, þá í fréttir.

Leikurinn hefst klukkan 19:45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing