Florian Wirtz er afar eftirsóttur leikmaður en hann leikur með Bayer Leverkusen í Þýskalandi.
Miðjumaðurinn minnti á sig í leik gegn Frakklandi í gær þar sem hann skoraði stórbrotið mark í sigri.
Um var að ræða vináttulandsleik en Wirtz skoraði eftir aðeins sjö sekúndur með mögnuðu skoti utan teigs.
Myndband af þessu marki má sjá hér.
Goal in 7 second
Toni Kroos 🔜 Florian Wirtz pic.twitter.com/ehYO2AqoR8
— Siaran Bola Live (@SiaranBolaLive) March 24, 2024