fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Mikið áfall fyrir Manchester City fyrir leik gegn Arsenal – Haltraði af velli eftir 19 mínútur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlitið er ekki bjart fyrir varnarmanninn Kyle Walker sem meiddist í leik gegn Brasilíu í gær.

Walker spilaði með Englandi gegn Brössum en þurfti að fara af velli eftir aðeins 19 mínútur á Wembley.

Walker spilar með Manchester City og er lykilmaður þar en hann haltraði af velli í 1-0 tapinu í gær.

Útlit er fyrir að Walker verði ekki með City í stórleik næstu helgar er liðið mætir Arsenal á Etihad.

Ekki er búið að staðfesta hversu alvarleg meiðslin eru en útlitið er eins og áður sagði ekki gott fyrir meistarana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus