fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Undrabarnið tryggði sigur gegn Englendingum – Sá yngsti í sögunni til að skora á Wembley

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 0 – 1 Brasilía
0-1 Endrick(’80)

Hinn 17 ára gamli Endrick sá um að tryggja Brasilíu sigur á Englandi í kvöld en um var að ræða vináttulandsleik.

Endrick er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður heims en hann spilar með Palmeiras í heimalandinu.

Real Madrid hefur tryggt sér þjónustu leikmannsins fyrir 60 milljónir evra og heldur hann þangað í júlí.

Endrick kom inná sem varamaður í þessum leik og skoraði eina markið í 1-0 sigri Brassa á Wembley.

Þetta var þriðji landsleikur Endrick sem er 17 ára gamall og hans fyrsta landsliðsmark.

Framherjinn varð í kjölfarið yngsti leikmaður sögunnar til að skora á Wembley leikvanginum fræga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“