fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Bókaðu ferð á landsleikinn gegn Úkraínu – Heimsferðir með beint flug á leikstað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2024 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsferðir bjóða þér að koma með á landsleik Íslands á móti Úkraínu í Wroclaw þann 26. mars. Áætlað er að fljúga út kl 08:00 og heim aftur eftir leik um kl. 02:00.

Innifalið er flug báðar leiðir, rúta frá flugvelli í miðbæ Wroclaw við komu og rúta á flugvöll að leik loknum. Íslensk fararstjórn.

Leikurinn er afar mikilvægur en takist íslenska liðinu að vinna leikinn er það komið á lokamót Evrópumótsins

SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA FERÐ

Hægt verður að kaupa miða á leikinn í gegnum KSÍ en nægt framboð er af miðum á leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki