Heimsferðir bjóða þér að koma með á landsleik Íslands á móti Úkraínu í Wroclaw þann 26. mars. Áætlað er að fljúga út kl 08:00 og heim aftur eftir leik um kl. 02:00.
Innifalið er flug báðar leiðir, rúta frá flugvelli í miðbæ Wroclaw við komu og rúta á flugvöll að leik loknum. Íslensk fararstjórn.
Leikurinn er afar mikilvægur en takist íslenska liðinu að vinna leikinn er það komið á lokamót Evrópumótsins
Hægt verður að kaupa miða á leikinn í gegnum KSÍ en nægt framboð er af miðum á leikinn.