Ef Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins ætlaði aðeins að horfa í tölfræði þá væri byrjunarliðið hans aðeins öðruvísi en hann mun líklega velja.
WhoScored gefur öllum leikmönnum í stærstu deildum Evrópu einkunn eftir hvern leik, er þar horft í tölfræði leikmanna.
Framlína Englands miðað við tölfræði er líklgea sú sama og Southgate mun velja en á miðsvæðinu væri James Maddison.
Varnarlínan er svo líklega samsett af fjórum mönnum sem líklega eru ekki fyrstu fjórir hjá Southgate og markvörðurinn þar sömuleiðis.
Svona væri byrjunarlið Southgate ef hann myndi aðeins horfa í tölfræði.