Sir Jim Ratcliffe hefur í gegnum árin verið áttavita af orðum sem hann vill að starfsfólk sitt noti, þetta er komið í gagnið hjá Manchester United.
Ineos fyrirtæki Ratcliffe sem sér um fjárfsetningar hans notar þennan áttavita og telur hann virka.
Það er eitt og annað á bannlistanum einnig en það er orð eins og „Amazing“ sem Ratcliffe vill ekki að notað sé, á íslensku væri það líklega stórkostlegt.
Ratcliffe er einn ríkasti maður Bretlands og starfsmenn Manchester United vilja því hlusta á hann en hann á 27.7 prósent í félaginu.
Áttavitann má sjá hér að neðan en þar orð sem Ratcliffe og hans fólk vill að notuð séu og hvaða orð ekki.
Þannig eru Iphone símar sem dæmi bannaðir á fundum.