fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Jurgen Klopp dúkkaði upp á óvæntum stað í fríinu sínu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool gaf nokkra daga í frí nú þegar landsleikir eru í gangi og skellti sér sjálfur í ferðalag.

Klopp mætti í gærkvöldi á veitingastað í bænum Cornwall sem er um 6 klukkustundir frá Liverpool í bíl.

Cornwall er strandbær við suðurströnd Englands en þar er búsett mikið af sterk efnuðu fólki.

Klopp er á leið inn í sína síðustu leiki sem stjóri Liverpool og gæti unnið þar deildina og Evrópudeildina.

Klopp tók mynd af sér með öllum starfsmönnum veitingastaðarins eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Í gær

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking