fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

United gæti eytt 400 milljónum punda í sumar með því að selja Rashford og Greenwood

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefði um 400 milljónir punda til að eyða í leikmenn og laun ef félagið myndi selja Marcus Rashford og Mason Greenwood í sumar.

Sir Jim Ratcliffe eigandi Manchester United er að skoða hvernig málin liggja og hvað er hægt að gera í sumar.

FFP reglurnar eru þannig að með því að selja uppalinn leikmann þá kemur það inn sem hreinn hagnaður.

United gæti líklega selt Rashford fyrir 100 milljónir punda og Greenwood fyrir um 40 milljónir punda, báðir eru uppaldir.

Upphæðin sem kæmi inn sem hreinn hagnaður og félagið gæti svo keypt leikmenn fyrir háa upphæð sem deilist á lengd samnings þess leikmanns.

Þessar reglur eru umdeildar en svona virkar kerfið og hefur Chelsea til dæmis nýtt sér þetta.

Þetta er sögð ein af þeim sviðsmyndum sem Ratcliffe skoðar þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist