fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Fór á fund með Ten Hag og lét vita af óánægju sinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 16:30

Úr leiknum í gær. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef sagt það áður, ég er ekki sáttur þegar ég spila ekki,“ segir Christian Eriksen við Tipsbladet um stöðu sína hjá Manchester United.

Eriksen hefur verið meira og minna á bekknum á þessu ári en hann er nú mættur í verkefni með danska landsliðinu.

„Liðið er að spila vel og ég verð að virða, ég hef lagt mikið á mig og er klár í hvern leik. Ég get tekið þessu hlutverki betur en áður.“

„Ég hef átt samtal við Ten Hag og látið vita að ég er ósáttur með stöðuna og að ég vilji spila meira. Ég er klár þegar liðið þarf mig.“

„Hann sagði mér að þetta væri liðið hans núna, Kobbie Mainoo er að gera vel og aðrir á miðsvæðinu líka. Það er samkeppni sem er eðlilegt hjá stóru félagi.“

Hann segist ekki hafa áhyggjur eins og staðan er í dag. „Til lengri tíma væri þetta áhyggjuefni, þú vilt ekki sitja endalaust á bekknum en ég hef ekki áhyggjur núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni