fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið umtalaða: Öskraði í átt að ungum strák eftir dramatískt sigurmark – Harðlega gagnrýndur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2024 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir reiðir og pirraðir í gær eftir leik Wolves við Coventry í enska bikarnum.

Þessum leik lauk með 3-2 sigri Coventry sem hafði óvænt betur á útivelli gegn úrvalsdeildarliðinu.

Mark Robins, stjóri Coventry, varð sér í raun til skammar undir lok leiks er Coventry skoraði sigurmark á 100. mínútu.

Robins fagnaði markinu gríðarlega og öskraði í andlit boltastráks sem brá mikið í fagnaðarlátunum.

Gary O’Neill, stjóri Wolves, gagnrýndi Robins harðlega eftir leik og sagði framkomu hans skammarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku