Marcus Rashford gat tryggt Manchester United sigbur í dag í enska bikarnum gegn Liverpool.
Rashford fékk dauðafæri undir lok leiks en um var að ræða síðustu spyrnuna í venjulegum leiktíma.
Rashford setti boltann framhjá í mjög ákjósanlegu færi og var því gripið til framlengingar.
Þegar þetta er skrifað er staðan 3-2 fyrir Liverpool en Harvey Elliott skoraði eina markið í framlengingunni.
Klúður Rashford má sjá hér.
Marcus Rashford MISSES the match-winner at the death 🫣❌ pic.twitter.com/7CDJ9G8IQQ
— SPORTbible (@sportbible) March 17, 2024