fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Landsliðsþjálfarinn hæstánægður með að stórstjarnan sé á bekknum – ,,Frábært, stórkostlegt!“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 16:00

Kylian Mbappe fagnar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, er gríðarlega ánægður með það að Kylian Mbappe sé ekki að spila allar mínúturnar með Paris Saint-Germain þessa dagana.

Mbappe er á förum frá PSG í sumar og hefur þurft að sitja á bekknum undanfarið þar sem liðið undirbýr hans brottför.

Mbappe hefur aðeins spilað 90 mínútur einu sinni í síðustu fimm leikjum PSG sem er allt annað en hann hefur gert á undanförnum árum.

Deschamps treystir verulega á Mbappe í landsliði Frakka og er sáttur með að sinn maður sé að fá pásu.

,,Þetta er frábært, stórkostlegt! Miðað við alla þá leiki sem hann hefur spilað þá er mjög mikilvægt að hann haldi sér ferskum,“ sagði Deschamps.

,,Það er alltaf gott að fá spilatíma en að spila á þriggja daga fresti… Þú verður þreyttur.“

,,Ég hef engar áhyggjur af leikæfingu Kylian, það er þjálfari hans sem tekur þessa ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða