Liverpool heldur til Ítalíu í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar, liðið mætir þar Atalanta
Milan og Roma eigast við í sömu umferð en Bayer Leverkusen mætir West Ham.
Það verður svo áhugaverður slagur Benfica og MArseille.
Í undanúrslitum mætir Svo Liverpool Benfica eða Marseille fari liðið áfram.
Drátturinn:
Milan vs Roma
Liverpool vs Atalanta
Bayer Leverkusen vs West Ham United
Benfica vs Marseille
Undanúrslit:
🇵🇹 Benfica vs. Marseille 🇫🇷 vs. 🏴 Liverpool/Atalanta 🇮🇹
🇮🇹 AC Milan/Roma 🇮🇹 vs. 🇩🇪 Bayer Leverkusen/West Ham 🏴