fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ben White getur gleymt Evrópumótinu í sumar eftir ákvörðun sína

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate segist ekki geta varið Ben White frá gagnrýni eftir að enski varnarmaðurinn vildi ekki vera í enska landsliðinu.

Southgate hafði ætlað að velja varnarmann Arsenal en hann vildi ekki mætta.

White hefur ekki viljað vera hluti af landsliðinu en hann yfirgaf hópinn eftirminnilega á miðju Heimsmeistaramótinu í Katar.

„ÉG vil ekki sjá hann fá óvægna umfjöllun. Hann fær ást frá Arsenal enda var hann að gera nýjan samning þar,“ segir Southgate.

„Ég hef reynt að verja leikmennina en það er ekki alltaf hægt.“

„Við höfum útskýrt fyrir félagi hans hvernig við viljum gera hlutina. Dyrnar eru opnar en það mjög ólíklegt að ég velji hann fyrir Evrópumótið út af þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“