Gareth Southgate landsliðsþjálfari Englands hefur valið hóp sinn fyrir komandi æfingaleiki, um er að ræða síðasta hópinn fyrir Evrópumótið.
Nokkrir lykilmenn í liði Southgate eru meiddir og má þar nefna Luke Shaw, Jack Grealis og Trent Alexander-Arnold.
Kobbie Mainoo miðjumaður Manchester United fær ekki sénsinn en Jordan Henderson miðjumaður Ajax er á sínum stað.
Jarrad Branthwaite varnarmaður Everton er svo með í hópnum.
Markverðir: Sam Johnstone, Jordan Pickford, Aaron Ramsdale
Varnarmenn: Jarrad Branthwaite, Ben Chilwell, Lewis Dunk, Joe Gomez, Ezri Konsa, Harry Maguire, John Stones, Kyle Walker
Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Jordan Henderson, James Maddison, Declan Rice
Framherjar: Jarrod Bowen, Phil Foden, Anthony Gordon, Harry Kane, Cole Palmer, Marcus Rashford, Bukayo Saka, Ivan Toney, Ollie Watkins