fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Nýjasti landsliðshópur Englands – Enginn Mainoo en Jordan Henderson á sínum stað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate landsliðsþjálfari Englands hefur valið hóp sinn fyrir komandi æfingaleiki, um er að ræða síðasta hópinn fyrir Evrópumótið.

Nokkrir lykilmenn í liði Southgate eru meiddir og má þar nefna Luke Shaw, Jack Grealis og Trent Alexander-Arnold.

Kobbie Mainoo miðjumaður Manchester United fær ekki sénsinn en Jordan Henderson miðjumaður Ajax er á sínum stað.

Jarrad Branthwaite varnarmaður Everton er svo með í hópnum.

Markverðir: Sam Johnstone, Jordan Pickford, Aaron Ramsdale

Varnarmenn: Jarrad Branthwaite, Ben Chilwell, Lewis Dunk, Joe Gomez, Ezri Konsa, Harry Maguire, John Stones, Kyle Walker

Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Jordan Henderson, James Maddison, Declan Rice

Framherjar: Jarrod Bowen, Phil Foden, Anthony Gordon, Harry Kane, Cole Palmer, Marcus Rashford, Bukayo Saka, Ivan Toney, Ollie Watkins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur