fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Enska knattspyrnusambandið boðar breytingar sem sennilega munu mæta mikilli mótspyrnu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið mun á næstunni tilkynna stóra breytingu á ensku bikarkeppninni. The Sun fjallar um málið.

Breytingin lýsir sér þannig að leikir sem enda með jafntefli verða ekki endurteknir frá og með 3. umferð keppninnar. Eins og staðan er í dag eru engir endurteknir leikir frá og með 5. umferð en þessi nýja reglubreyting mun sennilega mæta mótspyrnu frá félögum í neðri deildum.

Félög í neðri deildum geta grætt ansi vel á endurteknum leikjum í þriðju og fjórðu umferð, en tekjur af endurteknum sjónvarpsleikjum eru 40-55 þúsund punda virði.

Talið er að enska knattspyrnusambandið sé með þessari breytingu að koma til móts við lið í ensku úrvalsdeildarinnar vegna fjölgunar leikja í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, sem kemur til vegna breytts fyrirkomulags þar.

Mikill hiti hefur verið milli úrvalsdeildarinnar og neðri deilda undanfarið í kjölfar þess að tíu félög í úrvalsdeildinni höfnuðu samningi um að hluti af tekjum þeirra gengju niður til neðri deildanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford