fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Arnar segir Gylfa í mjög góðu standi: „Verður ekki leiðinlegt að mæta á leiki hjá okkur í sumar“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins merki um þann metnað sem félagið hefur.

Gylfi Þór skrifaði undir tveggja ára samning við Val í dag en hann rifti samningi sínum við Lyngby í Danmörku í upphafi árs.

Gylfi kemur heim eftir 19 ár í atvinnumennsku.

„Þetta eru auðvitað frábærar fréttir fyrir okkur og undirstrikar þann metnað sem stjórn Knattspyrnudeildar Vals hefur,“ segir Arnar Grétarsosn um komu Gylfa.

Gylfi og Valur eru á Spán í æfingaferð og þar segir Arnar að Gylfi hafi litið vel út. „Miðað við standið á Gylfa núna og það sem hann hefur verið að sýna okkur á æfingum þá verður ekki leiðinlegt að mæta á leiki hjá okkur í sumar. Hópurinn er orðinn mjög þéttur og góður og við höfum æft vel. Getum ekki beðið eftir því að byrja þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli