fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Alveg á hreinu að hetja gærdagsins verði keypt í sumar

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 12:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það liggur enginn vafi á því að Arsenal muni kaupa markvörðinn David Raya endanlega í sumar.

Raya gekk í raðir Arsenal í sumar á láni frá Brentford. Skytturnar greiddu 3 milljónir punda fyrir lánið með möguleika á að kaupa hann fyrir 27 milljónir punda.

Blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir 100% líkur á að Raya verði keyptur í sumar og að hann sé hluti af langtímaáætlun Arsenal.

Raya var hetja Arsenal í vítaspyrnukeppni í gær er hann varði tvö víti þegar liðið sló út Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Romano segir að einnig sé búið að framlengja samning Takehiro Tomiyasu og að Ben White sé nálægt því að skrifa undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki