fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Hvað er í gangi hjá United?: Leikmaður liðsins eyðir öllum myndum tengdum félaginu og skrifar – „Þetta tekur enda“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo, kantmaður Manchester United ákvað í gær að eyða öllum færslum á samfélagsmiðlum tengdum félaginu.

Ákvörðun Amad tengist líklega því að hann fær lítil sem enginn tækifæri þessa dagana.

Amad var ónotaður varamaður gegn Everton um helgina.

Amad sem er ungur kantamður frá Fílabeinsströndinni en hann var á láni hjá Sunderland á síðustu leiktíð.

Á X-inu og Instagram síðu Amad eru nú aðeins myndir frá þeim tíma en hann hefur eytt fjölda af færslum með myndum frá United.

Amad virðist verulega óhress og skrifar nú. „Þetta tekur enda,“ segir í umsögn um aðgang Amad.

Amad er 21 árs gamall en United keypti hann fyrir væna summu frá Atalanta fyrir þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“