Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín eftir helgina og telur að Arsenal verði meistari á markatölu þegar talið verður upp úr pokanum í maí.
Ofurtölvan telur að bæði Arsenal og Liverpool endi með 86 stig en liðin eru jöfn af stigum í dag.
Arsenal mun hins vegar skora fleiri mörk og fá á sig færri ef Ofuröltvan stokkaði spilin sín rétt.
Svona endar deildin samkvæmt Ofurtölvunni.