fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Chelsea vill næla í stjóra spútnikliðsins

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 11. mars 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur haft samband við Michel Sanchez, stjóra Girona og hefur félagið áhuga á að ráða hann í sumar.

Spænska blaðið AS segir frá þessu en framtíð Mauricio Pochettino, stjóra Chelsea, hjá liðinu er í mikilli óvissu. Honum hefur ekki tekist að snúa gengi liðsins við á þessari leiktíð.

Forráðamenn Chelsea eru því farnir að horfa í kringum sig og eru með Sanchez á blaði.

Sanchez hefur gert ótrúlega hluti með Girona á þessari leiktíð. Liðið hefur verið í toppbaráttu allt tímabilið en er að vísu nú sjö stigum á eftir toppliði La Liga, Real Madrid.

Sanchez hefur áður sagt að hann vilji taka eitt ár til viðbótar hið minnsta með Girona en það er spurning hvort Chelsea geti lokkað hann til sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Í gær

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út