Manchester City er komið yfir gegn Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
Það var óvæntur maður sem skoraði markið en John Stones kom knettinum í netið eftir hornspyrnu.
Varnarleikur Liverpool var ekki heillandi í þessari hornspyrnu en Stones var að skora sitt fyrsta deildarmark í vetur.
Hér má sjá markið.
🚨🚨| GOAL: JOHN STONES GIVES CITY THE LEAD!!!
Liverpool 0-1 Manchester City pic.twitter.com/f7H11ysvkj
— CentreGoals. (@centregoals) March 10, 2024