fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Manchester City – Salah er á bekknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 14:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur helgarinnar á Englandi hefst nú klukkan 15:45 en toppbaráttuliðin Liverpool og Manchester City eigast við á Anfield.

Bæði lið geta komist á toppinn með sigri í dag en Arsenal situr þar með 64 stig eftir sigur á Brentford í gær.

Liverpool er í öðru sæti með 63 stig og eru núverandi meistarar sæti neðar með 62 – bæði lið eiga leik til góða sem er í dag.

Allt undir í Liverpool borg en byrjunarliðin í dag má sjá hér fyrir neðan.

Liverpool: Kelleher; Bradley, Quansah, Van Dijk, Gomez; Szoboszlai, Endo, Mac Allister; Elliott, Núñez, Díaz

Manchester City: Ederson; Walker, Stones, Akanji, Aké; Rodri; Bernardo Silva, De Bruyne, Álvarez, Foden; Haaland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu