Það fer fram hörkuleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Aston Villa mætir liði Tottenham.
Bæði lið eru að berjast um Meistaradeildarsæti en Villa er fyrir leikinn fimm stigum á undan Lundúnarliðinu.
Hér má sjá byrjunarliðin í leiknum sem hefst klukkan 13:00.
Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Lenglet, Torres, Digne, McGinn, Luiz, Tielemans, Watkins, Bailey.
Tottenham: Vicario, Porro, Romero, van de Ven, Udogie, Bissouma, Sarr, Kulusevski, Maddison, Johnson, Son.