fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

„Mér finnst dauðafæri að vera í öðru sæti“

433
Laugardaginn 9. mars 2024 08:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var gestur Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Íslenska kvennalandsliðið hefur leik í undankeppni EM 2025 í næsta mánuði. Liðið dróst með Þýskalandi, Póllandi og Austurríki í riðli.

„Steini (landsliðsþjálfari) var þokkalega sáttur með dráttinn. Þjóðverjar eru ekki jafnsterkir og þær hafa verið undanfarin ár svo við eigum alltaf séns í þetta,“ sagði Kjartan.

Tvö efstu lið riðilsins fara beint á EM en tvö neðstu í umspil.

„Mér finnst dauðafæri að vera í öðru sæti. Ég myndi setja okkur ofar en Pólland. Við getum unnið Austurríki en þær eru aðeins betri en Ísland. Þýskaland er sterkasta liðið en þær eru ekki eins sterkar og síðustu 15-20 ár,“ sagði Hrafnkell.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
Hide picture