Arsenal 2 – 1 Brentford
1-0 Declan Rice(’19)
1-1 Yoane Wissa(’45)
2-1 Kai Havertz(’86)
Kai Havertz var hetja Arsenal í kvöld sem mætti Brentford í ensku úrvalsdeildinni.
Um var að ræða síðasta leik dagsins en honum lauk með 2-1 sigri Arsenal sem er komið á toppinn.
Havertz tryggði Arsenal sigurinn er stutt var eftir en Yoane Wissa hafði áður jafnað metin fyrir gestina.
Arenal er með eins stigs forskot á toppnum en gæti vel visst þá forystu niður á morgun.