fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Til í að snúa aftur ef hann fær afsökunarbeiðni frá eigandanum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 18:30

GEtty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel er opinn fyrir því að taka aftur við Chelsea en þarf loforð frá eiganda félagsins, Todd Boehly.

Tuchel var rekinn frá Chelsea tímabilið 2022-2023 stuttu eftir að hafa unnið Meistaradeildina með félaginu.

Tuchel tók við liði Bayern Munchen í kjölfarið en búið er að staðfesta hans brottför í sumar.

Samkvæmt Bild í Þýskalandi er Tuchel til í að koma aftur ef eigandinn umdeildi biðst afsökunar og sýnir vilja í að laga samband þeirra á milli.

Þjóðverjinn var gríðarlega óánægður með ákvörðun Boehly á sínum tíma og taldi brottreksturinn eiga engan rétt á sér.

Mauricio Pochettino tók við Chelsea fyrir tímabilið en starf hans ku vera í hættu eftir brösugt gengi í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus