fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Neville segir Ronaldo hafa brugðist félaga sínum í Manchester – ,,Tveir fyrrum liðsfélagar“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 20:30

Ronaldo og Salah / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville var ósáttur með hegðun goðsagnarinnar Cristiano Ronaldo eftir að sá síðarnefndi sneri aftur til Manchester United.

Neville og Ronaldo léku saman með United í þónokkur ár á yngri árum þess síðarnefnda eða frá 2003 til 2009.

Ronaldo kvaddi United 2009 og samdi við Real Madrid og síðar Juventus en sneri aftur í eitt ár til United 2021.

Þar vann Ronaldo undir Ole Gunnar Solskjær sem lék einnig með honum hjá félaginu á sínum tíma.

Neville telur að Ronaldo hafi brugðist Solskjær áður en Norðmaðurinn var látinn fara.

,,Þegar ég sá Ronaldo á bekknum og hann var með þessa stæla fyrir framan myndavélarnar, það var erfitt að horfa á,“ sagði Neville.

,,Þetta var eftir Everton leikinn þegar Ole ákvað að bekkja hann og ég man að hann gekk einfaldlega af velli.“

,,Að mínu mati var hann að bregðast Ole þarna því við erum að tala um tvo fyrrum liðsfélaga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“