fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Þriggja barna fjölskyldufaðir handtekinn fyrir líkamsárás sem þekktur maður varð fyrir

433
Miðvikudaginn 6. mars 2024 20:30

Scott Law

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að ákæra hinn 43 ára gamla Scott Law fyrir líkamsárás en hann á að hafa skallað knattspyrnugoðsögnina Roy Keane á leik Arsenal og Manchester United á Emirates leikvanginum þann 3. september á síðasta ári.

Meira
Lögregla hefur rannsókn eftir að Keane var skallaður í gær

Þegar leið að leikslokum í leiknum var Keane, ásamt samstarfsmanni sínum á Sky Sports, Micah Richards, á leið niður á völl þar sem þeir fjölluðu um leikinn.

Roy Keane /GettyImages

Þá skoraði Alejandro Garnacho, leikmaður United, það sem Keane hélt að væri sigurmark leiksins en það var hins vegar dæmt af. Svo fór að Arsenal vann leikinn 3-1.

Keane, sem er auðvitað goðsögn hjá United, fagnaði marki Garnacho vel og innilega og þá á Law að hafa skallað hann.

Stuðningsmaðurinn hefur nú verið ákærður og þarf að mæta fyrir rétt í London þann 14. mars.

Law er giftur og á þrjú börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt