fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Solskjær ræðir lekamálin sem hafa verið vandamál hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 13:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær fyrrum stjóri Manchester United mætti í þátt á Sky Sports í vikunni þar sem hann ræddi við Jamie Carragher, Gary Neville og félaga.

Hann ræddi tíma sinn hjá Manchester United sem stjóri liðsins en hann var rekinn haustið 2021.

Á tíma hans og síðan þá hafa oft komið upp mál þar sem hlutirnir virðast leka úr klefa liðsins.

„Við sem þjálfarateymi áttum gott samband við leikmennina, en það eru alltaf einn eða tveir sem leka hlutunum út því þeir eru ósáttir,“ segir Solskjær.

„Þú sem stjóri ert með þrjá leiki í viku og fyrir hvern leik ertu í raun að reka 14 leikmenn þegar þú velur byrjunarliðið. Morguninn eftir þarftu svo að ræða við þá og segja að þeir hafi núna tækifæri.“

„Það er bara svo oft sem þú kemst upp með það að gefa mönnum tækifærið, einn daginn súrnar sambandið. Við vorum með alltof marga leikmenn, of stóran hóp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja
433Sport
Í gær

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“