fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fylgdust með ungum Sancho en fannst ekki mikið til hans koma

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum njósnari Chelsea fylgdist með Jadon Sancho á yngri árum en ákvað að sækjast ekki eftir því að fá hann. Þetta sagði hann í nýlegu viðtali.

Chris Robinson starfaði um nokkuð skeið hjá Chelsea og fylgdist til að mynda með 14 ára gömlum Sancho.

„Ég sá hann þegar hann var að spila með undir 14 ára liði Watford. Hann var allt í lagi, bara fínn leikmaður,“ sagði Robinson.

„Hann skrifaði skömmu seinna undir hjá Manchester City. Við vissum að þeir hefðu áhuga. Hann varð kantmaður þar og varð svo frábær leikmaður hjá Dortmund.“

Sancho fór auðvitað síðar til Manchester United á 73 milljónir punda en stóð engan veginn undir væntingum þar. Hann er kominn aftur til Dortmund á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool