fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ældi í leigubíl og urðaði yfir lögregluna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Kerr kallaði lögreglukonu heimska hvíta forrétindakonu eftir að hafa ælt í leigubíl. Það er ástæða þess að hún er kærð fyrir rasisma í garð lögreglu.

Sam Kerr sem er ein fremsta knattspyrnukona í heimi mætti fyrir dómara á Englandi í vikunni. Meint atvik átti sér stað í lok janúar í London en Kerr er leikmaður Chelsea.

Kerr er þrítug og hefur undanfarin ár verið á meðal þeirra bestu í heimi. Hún hafnar allri sök í málinu.

Réttarhöldin verða í fjóra daga og verða á næsta ári. Kerr hafnaði sök í fyrirtöku málsins. Lögmaður Kerr segir að hún hafi ekki ætlað að svívirða lögregluna eins og hún er sökuð um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford