fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Real Madrid mun ekki kaupa nema verðinu verði stillt í hóf

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Alphonso Davies hjá Bayern Munchen er áfram sterklega orðaður við Real Madrid.

Um er að ræða afar öflugan leikmann sem yrði mikill fengur fyrir Madrídinga en samningur hans við Bayern rennur út eftir næstu leiktíð.

Davies virðist ekki ætla að skrifa undir nýjan samning og þýska félagið gæti því þurft að selja í sumar.

Líklegasti áfangastaðurinn er Real Madrid en spænska félagið vill að kaupverðið verði í samræmi við samningstöðu leikannsins.

Því mun Real Madrid ekki borga himinnháa upphæð fyrir Davies.

Það kemur í ljós hvað verður en leikmaðurinn sjálfur vill fara til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Í gær

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn