fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal skrifar undir í Kína

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 12:45

Yaya Sanogo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yaya Sanogo, fyrrum leikmaður Arsenal, er búinn að skrifa undir í kínverska boltanum.

Um er ræða 31 árs gamlan framherja sem var hjá Arsenal frá 2013 til 2017. Vann hann enska bikarinn með liðinu en spilaði þó aðeins 20 leiki á fjórum árum og stóð ekki undir væntingum sem gerðar voru til hans.

Sanogo hefur einnig spilað fyrir lið á borð við Ajax og Crystal Palace en nú er hann mættur til Qingdao Red Lions í kínversku B-deildinni.

Sanogo hefur leikið fyrir öll yngri landslið Frakka á sínum ferli en aldrei A-liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna