fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Grét er hann meiddist í fyrri hálfleiknum í gær – Tveir lykilmenn frá í dágóðan tíma

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. mars 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Barcelona verði án lykilmanna í næstu leikjum eftir viðureign við Athletic Bilbao í gær.

Þeim leik lauk með markalausu jafntefli en tvær stjörnur liðsins fóru af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla.

Frenkie de Jong fór fyrst meiddur af velli á 26. mínútu og fylgdi undrabarnið Pedri í kjölfarið sem gat ekki klárað fyrstu 45 mínúturnar.

Pedri táraðist á bekknum eftir meiðslin og hefur Xavi, stjóri Barcelona staðfest það að útlitið sé ekki gott.

Pedri grét er hann gekk af velli undir lok fyrri hálfleiks og er útlit fyrir að meiðslin séu ansi alvarleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“