fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Klopp staðfestir að meiðsli Alisson séu alvarleg

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Liverpool þarf að nota varamarkmann sinn Caomhin Kelleher í næstu leikjum liðsins.

Þetta hefur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, staðfest en Kelleher hefur varið mark liðsins undanfarið.

Brasilíumaðurinn Alisson er aðalmarkvörður Liverpool en hann er að glíma við alvarleg meiðsli að sögn Klopp.

Það er dágóður tími í að Alisson geti snúið aftur á völlinn en hann mun spila aftur áður en tímabilinu lýkur.

,,Alisson er að glíma við alvarleg meiðsli, hann verður ekki frá í stuttan tíma,“ sagði Klopp.

,,Við erum ekki með tímasetninguna eins og er en þetta eru vöðvameiðsli. Þetta eru nokkuð alvarleg meiðsli en hann mun snúa aftur fyrir lok tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Í gær

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking