fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Mígandi tap á rekstrinum í Kórnum annað árið í röð – Launagreiðslur hækkuðu um 41 milljón á milli ára

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 12:30

Samsett mynd DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlegt tap er á rekstri knattspyrnudeildar HK annað árið í röð, ljóst er að reksturinn í Kórnum er þungur og félagið þarf mikið átak til að snúa því við.

Þannig var tæplega 27 milljóna króna tap á rekstri knattspyrnudeildar á síðustu leiktíð. Árið á undan var tapið rúmar 16 milljónir.

Mynd/ Helgi Viðar

Tekjur knattspyrnudeildar HK voru 242 milljónir árið 2022 og jukust um 39 milljónir á milli ára.

Laun, verktakagreiðslur og annar starfsmannakostnaður voru 218 milljónir og jukust um 41 milljón á milli ára.

HK seldi markaðsverðbréf fyrir um 30 milljónir á árinu og er með 55 milljónir í handbært fá samkvæmt ársreikningi.

Ársreikninginn má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki