fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ten Hag er enn brjálaður út í Rashford og nennir varla að tala við hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 12:23

Rashford hið umdeilda kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð halda því fram að samband Marcus Rashford og Erik ten Hag sé svo slæmt að þeir talist varla saman á æfingasvæði Manchester United.

Ástæðan er djamm sem Rashford skellti sér á í Belfast á dögunum.

Rashford hellti þá vel í sig í Belfast og skrópaði á æfingu United, hann hringdi sig inn veikan þegar hann var þunnur.

Ten Hag var mjög ósáttur með þetta en Hollendingurinn hefur sagt að þeir hafi náð sátt í málinu.

Ensk blöð segja það þó varla rétt enda talast þeira varla saman og Ten Hag sagður verulega óhress með hegðun kantmannsins.

Ten Hag er í vandræðum með lið Manchester United og líkurnar á að hann missi starfið sitt í sumar eru taldar miklar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær