fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Byrjunarliðin í enska bikarnum – Antony byrjar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 18:56

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru stórlið í eldlínunni í enska bikarnum í kvöld en alls eru fjórir leikir á dagskrá.

Chelsea og Leeds mætast á Stamford Bridge klukkan 19:30 en tveir leikir hefjast korteri seinna.

Manchester United heimsækir Nottingham Forest og svo klukkan 20:00 tekur Liverpool á móti Southampton.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

—————

Chelsea : Sanchez, Gilchrist, Disasi, Chalobah, Gusto, Madueke, Caicedo, Fernandez, Mudryk, Sterling, Jackson.

Manchester United: Onana, Lindelof, Dalot, Varane, Amrabat, Casemiro, McTominay, Fernandes, Antony, Garnacho, Rashford.

Liverpool: Kelleher; Gomez, Quansah, Van Dijk, Tsimikas; Clark, Elliott, McConnell; Bradley, Koumas, Gakpo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola opnar sig um framtíð sína

Guardiola opnar sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið