Það eru stórlið í eldlínunni í enska bikarnum í kvöld en alls eru fjórir leikir á dagskrá.
Chelsea og Leeds mætast á Stamford Bridge klukkan 19:30 en tveir leikir hefjast korteri seinna.
Manchester United heimsækir Nottingham Forest og svo klukkan 20:00 tekur Liverpool á móti Southampton.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
—————
Chelsea : Sanchez, Gilchrist, Disasi, Chalobah, Gusto, Madueke, Caicedo, Fernandez, Mudryk, Sterling, Jackson.
Manchester United: Onana, Lindelof, Dalot, Varane, Amrabat, Casemiro, McTominay, Fernandes, Antony, Garnacho, Rashford.
Liverpool: Kelleher; Gomez, Quansah, Van Dijk, Tsimikas; Clark, Elliott, McConnell; Bradley, Koumas, Gakpo