fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Vill enginn fara til Manchester United? – ,,Hvernig ætla þeir að selja verkefnið?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 13:33

Gety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Cole, goðsögn Manchester United, hefur áhyggjur af næsta félagaskiptaglugga félagsins sem opnar í sumar.

United hefur ekki heillað marga á þessu tímabili og er Cole á því máli að það verði erfitt fyrir félagið að fá til sín stór nöfn miðað við gengið og andrúmsloftið í dag.

Erik ten Hag er stjóri United þessa stundina en hann gæti mögulega verið valtur í sessi eftir brösugt gengi í vetur.

,,Það verður mjög fróðlegt að sjá hvernig þeir ætla að fá inn leikmenn í sumar og fá leikmenn til að spila á Old Trafford,“ sagði Cole.

,,Þetta snýst mikið um hvar þeir enda í deildinni og hvort þeir spili í Evrópukeppni á næsta tímabili. Ef þeir komast ekki þangað, hvernig ætla þeir að selja verkefnið?“

,,Ég held að það verði erfitt fyrir United að lokka stóra leikmenn til félagsins í sumar, hversu margir eru að fara að hafna Manchester City eða Liverpool til að koma hingað?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust