fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Lögreglan krefst þess að leikur Chelsea og Liverpool verði færður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í London hefur farið fram á það að leiktíminn á úrslitaleik Chelsea og Liverpool verði færður til af ótta við átök stuðningsmanna.

Lögreglan vill að leikurinn hefjist eigi síðar en 15:00 en leikurinn er settur á 25 febrúar.

Leiktíminn í dag er klukkan 16:30 en lögreglan telur að þá verði ölvun stuðningsmanna verði orðin of mikill.

Nokkur rígur er á milli þessara félaga en þau hafa leikið marga stóra leiki síðustu ár.

Bæði lið tryggðu sér farmiða á Wembley í vikunni en nú fer lögreglan fram á að leiktímanum verði breytt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar